18.11.2008 | 14:37
Hvað með fjármálaeftirlitið? Á það ekki þá að axla sömu ábyrð?
Mikið rosalega er ég orðin þreytt á þessu flokkskjaftæði!!!!
Það er fínt að beina athyglinni á Seðlabankastjórn og heimta að þeir og forysta ríkisstjórnarinna axli ábyrgð. (lesist Sjálfstæðisflokkurinn)
Afhverju lýsti Samfylking ekki vantrausti einnig á Fjármálaeftirlitið á sama tíma og þeir lýstu yfir vantrausti á Seðlabankastjórn??
Er hugsanlegt að í lykilstöðum innan Fjármálaeftirlitsins séu "vinir og vandamenn" samfylkingar?
Nei ég bara spyr.
Davíð á ábyrgð forystu ríkisstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.